VEISLUÞJÓNUSTA

Veisluþjónusta okkar býður glæsilegar veitingar fyrir stórar sem smáar veislur. Hráefni og skreytingar tengjast árstíðum og tilefnum, hvort sem um er að ræða brúðkaup, fermingu, stórafmæli eða stúdentveislu, móttöku, saumaklúbb eða lítin rómantískan ostabakka. Við sjáum um fyrirhöfnina og þú nýtur lífsins með gestunum (eða gestinum) þínum.Við höldum áfram að baka sívinsælu ostakökurnar og bökurnar okkar jafnframt því að bjóða uppá úrval af nýjum og gómsætum tegundum. Fersk gæða hráefni er það eina sem fer útí baksturinn hjá okkur, og þar sem möguleiki er á munum við bjóða uppá gómsæti úr árstímabundnu og íslensku hráefni.

Einnig bjóðum við uppá mismunandi ostabakka, skreytta ostapinna og sætan pinnamat.

Vinsamlegast hringið í síma 578 2255 og við getum veitt ykkur frekari upplýsinga.

 

Ostabúðin - Bitruhálsi 2 - 110 Reykjavík - ostar@ostar.is - S: 578 2255
Opnunartími: mán. - fös. 11:00-18:00 -
Lokað á laugardögum á sumrin
laugardagsopnun 1 sep. - 1 jún. 11:00 - 16:00