SÆLKERABAKKAR

Glæsilega útbúnir og vel útlátnir ostabakkar með bæði íslenskum og erlendum ostum ásamt vínberjum, gæðakex og öðru viðeigandi meðlæti. Hér fyrir neðan eru dæmi um samsetningar af ostabökkum. Samsetningarnar eru endalausar en hafið samband í síma 578 2255 og við munum aðstoða ykkur við að setja saman sælkerabakka sniðna að ykkar þörfum.

Dæmi um bakka: Verðin eru frá 950kr á mann og uppúr.

Vinsæli hollendingurinn:
Primadonna maturo, Maasdamer, Belle de Holland geitarostur og íslenskur 50% gráðostur frá Akureyri með þurrkuðum apríkósum, peru og sinneps sultu og valhnetukexi

Frakki á ferð:
Brie, Cremier Chaume, Fourme d´Ambert, og mjúkur geitarostur með sólberjahlaupi, sólþurkaðri fíkjukúlu, grisini kex stöngum og rósmarin kexi.

Bóndabakki:
Gullostur, Svört Gouda, Dalabrie með hvítlauksrönd og íslenskur 50% Gráðostur frá Akureyri. Hrefnuber sólberja sulta með cognac, vínber og kex”

Ostabúðin - Bitruhálsi 2 - 110 Reykjavík - ostar@ostar.is - S: 578 2255
Opnunartími: mán. - fös. 11:00-18:00 - Lokað á laugardögum á sumrin
laugardagsopnun 1 sep. - 1 jún. 11:00 - 16:00